miðvikudagur, október 18

Brynjolfur

Nú er verið að taka upp Brynjólfsmessu Gunnars Þórðarsonar, sem var fumflutt sl. vetur. Þarna performera þrír kirkjukórar, litil sinfóníuhljómsveit og tveir einsöngvarar. Þarna syngjum við í Skálholtskórnum. Svo verður þetta tekið upp fyrir sjónvarp á sunnudaginn og sýnt á RÚV um jólin.

1 ummæli: