þriðjudagur, september 19

Réttardansleikur

Réttarballið í Aratungu fór vel fram. Stuðið var gríðarlegt og hljómsveitin fram úr hófi dugleg að spila. Við tókum nánast enga pásu. Það var vel á fjórða hundrað manns í húsinu! Næsta gigg verður á Eyrarbakka eftir þrjár vikur.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli