föstudagur, september 8

Kammerpoppið kemur

Nú eru ekki nema nokkrir dagar í útgáfu þessarar plötu sem við Hilmar höfum verið að gera síðan í vor.
Þetta verður þriðja platan þar sem ég kem að útgáfunni. Í fyrsta skiptið tapaði ég talsverðum peningum á útgáfunni, í annað sinn kom útgáfan út á sléttu. Í þetta skiptið er ég að vona að þetta sleppi fyrir horn.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus10:28 f.h.

    Er ekki alltaf útgáfupartý við svona athafnir??
    Ég kem 13. sept.:)

    SvaraEyða