mánudagur, júlí 10

Sjóarinn að leggja úr höfn


Hákon með Mugga
Originally uploaded by wwwkarl.blogspot.com.
Hákon fór um borð í morgun hjá Mugga og Jónasi á lóðsinum. Þeir ætla að vera á Súganda í dag og skipta um baujur í innsiglingunni inn í Suðureyrarhöfn. Hákon var mjög spenntur. Hann tók með sér veiðistöngina. Þetta verður vafalítið skemmtilegt fyrir hann. Hann á eftir að segja vinunum fyir sunnan frá þessari sjóferð með Mugga.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus6:36 e.h.

    Hmm I love the idea behind this website, very unique.
    »

    SvaraEyða