þriðjudagur, maí 9

Textarnir #4

Rosalega hefur mér nú fundist þátttakan dræm í leiknum mínum. Ég ætla nú samt að klára að birta þá texta sem ég var búinn að hafa til. Hér koma síðustu fimm dæmin.

Hverjir flytja lögin þar sem textinn hefst á þessum orðum?

16. Það er engin leið út - engin leið út - úr þessu rassgati...
17. Vá þarna koma vífin - viljug en nokkuð stríðin...
18. Ég veit það vel - allskostar ekkert - sem að við eigum sameiginlegt....
19. Hölluðum hurðum er best að loka - þó veggirnir hafi ekki eyru eru eyru á bakvið...
20. Þegar fyrirmyndarbarnið hætti að læra heima og skellti sér með dúndurkrafti í trukkið...

4 ummæli:

  1. Nafnlaus2:05 e.h.

    Nr. 20 Bjartmar?
    Verð að viðurkenna að þetta er ekki mín sterka hlið, er betri í markaskránni!!

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus5:45 e.h.

    19:Ný dönsk eða ;o/?
    Skagakona

    SvaraEyða
  3. OK Mamma, sannaðu mál þitt.
    Hvert er markið hans Bigga á Miðdal?

    SvaraEyða
  4. Komin tvö rétt svör. Á ekkert að reyna við hitt?

    SvaraEyða