mánudagur, apríl 24

Ingólfur


Ég var að skoða myndirnar frá Rokkhátíðinni á Ísafirði á BB-vefnum. Þar sá ég þessa mynd. En þessi rokkari byrjaði að spila með mér. Við sömdum lag sem byrjar svona: „Það gerðist hérna sumarið áttíu og sjö að Anna Skarpa bílhurðinni skellti". Það var flutt á skemmtun í skólanum.

1 ummæli: