Tilraunavefurinn
Fréttir af mér og fólkinu mínu
sunnudagur, apríl 23
Góður framburður
Dóttir mín getur ekki sagt eignarfallsmynd orðsins heimur, með greini: „HEIMSINS".
Það verður því hálfkómískt þegar hún ætlar að syngja fyrir mig stefið úr Kalla á þakinu til að gleðja mig: „Kalli, Kalli, heimski besti Kalli".
2 ummæli:
Nafnlaus
9:16 f.h.
Sætt!
Svara
Eyða
Svör
Svara
Bippi
9:41 f.h.
He, he, góður;)
Svara
Eyða
Svör
Svara
Skrifa ummæli
Hlaða fleirum...
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Sætt!
SvaraEyðaHe, he, góður;)
SvaraEyða