sunnudagur, apríl 23

Góður framburður

Dóttir mín getur ekki sagt eignarfallsmynd orðsins heimur, með greini: „HEIMSINS".
Það verður því hálfkómískt þegar hún ætlar að syngja fyrir mig stefið úr Kalla á þakinu til að gleðja mig: „Kalli, Kalli, heimski besti Kalli".

2 ummæli: