föstudagur, mars 31

Passiusalmarnir i Skalholti

Megas og Passíusálmarnir í Skálholtsdómkirkju laugardaginn 15. apríl klukkan 17:00. Miðasala hófst í gær hjá Sunnlenska fréttablaðinu.

Ég myndi drífa mig að panta miða því ég tel allar líkur á að það verðir fljótt uppselt. Það er mikill áhugi fyrir þessu. Komið og upplifið túlkandi flutning á passíu. Megas var stórkostlegur í Hallgrímskirkju í febrúar.

2 ummæli:

  1. Nafnlaus11:36 e.h.

    Takk fyrir þetta.
    Skagakona

    SvaraEyða
  2. Þetta er voðalega dularfullt!

    SvaraEyða