föstudagur, mars 24

Mynd af Abbababb


Late Abbababb
Originally uploaded by wwwkarl.blogspot.com.
Abbababb fékk uppreisn æru eftir að hafa næstum því farið á hausinn eftir plötuna. Við spiluðum að gamni nokkur lög á skemmtun fyrir skólakrakka þar sem meirihluti hljómsveitarinnar voru kennarar við skólana á Akranesi. Ég spilaði allt prógrammið með jólasveinaskegg. Ég rakst á þessa mynd á Netinu. Mig minnir að í kjölfar þessarar upptroðslu höfum við spilað á heilu skólaballi. Mér sýnist vera hörkustuð á sviðinu.

4 ummæli:

  1. Til hamingju með drenginn í dag!!

    Maður gleymir Abbababb mjög seint.....;)

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus11:35 f.h.

    Til hamingju með Hring.

    Það var nú alltaf gaman að hlusta á Abbababb og gaman að fara á tónleika með þeim.

    Sjáumst á helginni.

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus11:52 f.h.

    Hamingjuóskir í tilefni tveggja ára afmælis.
    Koss á línuna, amma og afi í Bol.

    SvaraEyða