föstudagur, mars 24

Heimkoma

Já, Hringur á afmæli í dag. Hann er tveggja ára. Hann hafði bæði með köku og ís á leikskólann í morgun og svo hringdi HIlmar kórstjóri í hann á leikskólann og lét barnakórinn syngja fyrir hann afmælissönginn!

Það er engin smá afmælisgjöf sem hann fær. Hjördís, móðursystir hans, og fjölskylda henna, kom heim frá USA í morgun. Þau hafa verið þar í 4 mánuði á sjúkrahúsi með yngri dótturina, Emelíu Rakel. Það mikið bíð að ganga á hjá henni á undanförnum vikum. Hún er búin að fara í hverja hjartaaðgerðina á fætur annarri og hefur verið undir stöðugu eftirliti og endurhæfingu.

Velkomin heim, Hjördís, Birkir, Emelía Rakel og Sandra Dögg.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli