4 störf sem ég hef unnið um æfina
• Söludrengur Vestfirska fréttablaðsins í Bolungavík
• Pressukaffikönnusamsetjari hjá Bodum verksmiðjunum
• Lagerstarfsmaður í versluninni Vöruvali, Ísafirði
• Pakkari í svínasláturhúsinu og kjötvinnslunni í Store-Lihme
4 bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur
• Með allt á hreinu
• Í takt við tímann
• Så som i himmelen
• Útlaginn
4 bækur sem mér hefur þótt mjög gaman að lesa:
• Langa bókin (Bók með stuttum klassískum ævintýrum)
• Ævisaga Jóhannesar á Borg
• Ævisaga séra Árna Þórarinssonar
• Grettissaga
4 síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg
• Fótbolti.net
• bb.is
• ruv.is
• vikari.is
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum
• Lilla-Svedala á Skáni með Grétu þegar við vorum 19 ára
• Skógar með fjölskyldunni í fyrra
• Flókalundur 1978, 1980, 1981, 1984, 1985 og 1986 með pabba og mömmu
• Tjaldstæðið í Bogense á Fjóni
4 matarkyns sem ég held uppá
• Ís
• Kakósúpa
• Ruccolopizzan mín
• Nánast allt lambakjöt
Ég sem hélt að þú hefðir bara unnið við að mála, ekki er minnið gott.
SvaraEyðaGaman að lesa þetta hjá þér, ýmislegt sem að ég vissi ekki um þig...Ég hélt samt að "Palli var einn í heiminum" væri með uppáhaldsbókunum þínum :)Allavegna þá heyrir maður stundum hjá pabba þegar minnst er á þessa bók, "það var snemma morguns..." og ekki hefur hann lesið hana oft frá því þú varst lítill :)
SvaraEyðaÞað var gaman að koma til ykkar í gær og fá að vera með ykkur, hefði þó viljað hitta þig og Hákon líka, en það er greinilega alveg brjálað að gera hjá ykkur feðgum.
Hilsen á liðið.
Útlaginn??? ;)
SvaraEyðaÞú ert nú svolítið sér á parti Kalli minn, en það er einmitt það sem gerir þig svo frábæran!!!
Skila kveðju í bæinn;)