mánudagur, febrúar 27

Húsmæðraskólinn Ósk

Ég sit á skrifstofu foreldra minna og hef fyrir augunum nemendaspjaldið frá Húsmæðraskólanum Ósk á Ísafirði 1968. Ég segi nú bara: Í þá daga kunnu konur að greiða sér!

1 ummæli:

  1. Nafnlaus2:17 e.h.

    Tókstu ekki eftir „eyelinernum“
    Það var í þá daga að ekki var farið út úr húsi nema með stríðsmálningu.

    SvaraEyða