Tilraunavefurinn
Fréttir af mér og fólkinu mínu
mánudagur, desember 26
Fiðlarinn að æfa jólalögin
Fiðlarinn að æfa jólalögin
Originally uploaded by
wwwkarl.blogspot.com
.
Við vorum með skemmtiatriði í jólaboðinu í gær. Spiluðum saman þrjú jólalög og eitt uppklappslag. Þessi strákur er efnilegur fiðlari en mætti vera viljugri að æfa sig heima. Það sama má sjálfsagt segju um flesta tónlsitarnemendur. Ekki satt?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli