þriðjudagur, desember 6

Þar er hugurinn

Hjördís mágkona mín og Birkir svili minn eru í Boston með unga dóttur sína sem þarf að gangast undir mikla hjartaaðgerð seinna í dag. Hugurinn er hjá þeim.

1 ummæli: