föstudagur, desember 9

Afmæli

Það eru tuttuguogeitthvað börn heima mér núna. Ég ætla að drífa mig og sækja Perlu Maríu og Hring á leikskólann og skella mér með í fjörið. Hákon varð 8 ára 7. desember.

1 ummæli: