mánudagur, nóvember 14

Afmæli

Í gær var 13. nóvember. Þá átti pabbi afmæli. Hann er í Róm. Til hamingju með daginn pabbi minn.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli