föstudagur, október 7

Sverð

Nú er Hákon austur í Fljótshlíð að berjast eins og Skarphéðinn og félagar forðum daga. Þar er verið að taka upp fyrir sjónvarpið. Hann átti alla vega að taka með sér sverð. Kórinn okkar í Tungunum er að syngja í áramótaávarpi útvarsstjórans.

3 ummæli: