mánudagur, október 10

Hlaupabólan

Hlaupabólan er komin í Ringó. Perla er nýstigin upp úr henni. Hákon fékk hlaupabólu þegar hann var þriggja ára. Þannig að nú er þetta allt að verða búið.

Hilsen, KH

1 ummæli: