mánudagur, september 19

Réttarballið

Þetta var þvílíkt stuðball. Troðfullt hús og dansgólfið iðaði af lífi og fjöri alla nóttina. Ég skora á lesendur að mæta á ball næst þegar hljómsveitin Blek & byttur verður auglýst svona á opnum dansleik.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli