þriðjudagur, september 27

Fyndið

Þess skal getið, vegna færstunnar á undan þessari, að leiðarar Skessuhorns hafa í ritstjórnartíð Gísla Einarssonar alltaf verið hin mesta skemmtilesning.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli