mánudagur, ágúst 22

Skólasetning

Skólasetningin var í dag. Kennsla byrjar á morgun. Ég er ekki enn farinn að hlakka til. Ég hef nokkrar áhyggjur af þessu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli