mánudagur, maí 16

Nýi liðsmaðurinn

Þakka þér fyrir kveðjuna Una Guðrún. Það mættu fleiri taka sér hana til fyrirmyndar og láta vita af ferðum sínum hérna á síðunni, alla vega svona annað slagið.

Ég átti alltaf eftir að óska Baldri Smára og Kristjáni Jóns til hamingju með nýjasta liðsmanninn í liði Sjálfstæðisflokksins. Geri það hér með.

Svakalega fínt veðrið í Víkinni. Ætli við Hákon förum ekki á brjótinn í dag að veiða þorsk, ufsa og marhnút (allt fram hjá vigt!)?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli