miðvikudagur, maí 18

Enn i Vikinni

Við höfum það ágætt hérna fyrir vestan. Hákon er búinn að fara að veiða, hann er búinn að ná sér í hornsíli sem hann hefur í fötu úti á palli og svo er hann búinn að fara á púttvöllinn. Ég tek nokkra göngutúra á dag með litlu krakkana og pabbi og mamma stjana við okkur.

Var ég ekki nokkuð nálægt þessu með úrslitin í Íslandsmótinu í fótbolta?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli