miðvikudagur, maí 4

Afmælin

Það hefur verið eitthvað um afmæli undanfarið.
1. maí átti Gummi Hrafn afmæli
3. maí átti Andrea systurdóttir mín 3 ára afmæli og Daði á Skaganum, vinur Hákonar, varð 8 ára sama dag.

Til hamingju.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli