Tilraunavefurinn
Fréttir af mér og fólkinu mínu
fimmtudagur, apríl 14
Musik, music, tónlist
Nú ætla börnin í barnakórnum að fara að syngja með Sinfó á tónleikum og þau eldri, í kammerkórnum, fá raddæfingu tvö saman í einu með sjálfri Diddú. Það er svakalega mikið tónlistarlíf í kringum mig hérna í sveitinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli