sunnudagur, apríl 24

Heiðrún

Það var einhverntíma í Grundaskóla að nemandi í unglingadeildinni var að leita að kennaranum sem hafði gefið honum leyfi til að nota einhverjar græjur sem hann þurfti að nálgast inni í læstri tónmenntastofunni. Hann mundi ekki alveg hvað sá kennari hét - sagðist vilja finna litla tónmenntakennarann í rauðu peysunni.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli