mánudagur, febrúar 28

Á leið frá Liverpool?

Örvar, mágur minn, segir að aðeins ein skýring sé mögulega fyrir því hversu slappur Steven Gerrard hafi verið í leiknum gær: Hann sé á leiðinni til Chelsea.

Ég sá ekki þennan leik.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli