mánudagur, janúar 24

Veikindi

Ég hef aldrei lent í annarri eins flensu. Nú hef ég verið frá vinnu síðan á miðvikudaginn og slappur frá því á þriðjudaginn.

Krakkarnir hafa allir fengið einhvern skerf af þessu líka. Nú eru strákarnir báðir veikir en Perla María fór í leikskólann í morgun. Það er fyrsti dagurinn þar síðan miðvikudaginn 12. janúar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli