mánudagur, nóvember 22

Swing Ding

Á nýju Mugison plötunni hans Ödda er lítið stef þar sem pabbi hans rymur eins og þurs: „Rock´n roll. Swing, dinga dong."

Það er bara flott!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli