miðvikudagur, október 13

Nýtt tímatal

Nýtt tímatal hefur verið tekið upp í Biskupstungunum. Það er þannig tilkomið að sveitarstjórinn í Bláskógabyggð lofaði því síðastlíðið vor að ég og fjölskylda mín gæti flutt í sveitarfélagið og beint inn í nýja íbúð sem þá var í smíðum. Dagsetningin sem talað var um var 23. júlí.

Það var í gær.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli