miðvikudagur, september 8

Myndir

Ég veit ekki hvað hefur orðið af snúrunni til að tæma myndavélina. Hún hefur eitthvað villst í flutningunum í síðustu viku. Hvaða voðalegt stress er þetta í ykkur. Eins og þið hafið ekki séð blessuð börnin áður!

Stillið ykkur, þetta kemur allt saman.

Kveðja frá heimilislausum barnakennara í Tungunum,
KH

Engin ummæli:

Skrifa ummæli