sunnudagur, september 12

Bliðan

Það er blessuð blíðan

Hef verið að vinna í dag. Fór nú samt fyrst í sund með krakkana. Við syntum á Laugarvatni og vorum ein í lauginni. Það var ágætt. Hér var réttarball í gær. Geirmundur lék fyrir dansi. Ég var nú bara heima.

Mig langar að sjá DVD útgáfu af Með allt á hreinu þar sem Stuðmenn tala á meðan myndin er látin rúlla.

1 ummæli: