miðvikudagur, júlí 21

Flutningar

Nú er verið að ganga frá öllu ofan í kassa og áætlað að flytja að kveldi miðvikudagsins 21. júlí. Atli bróðir verður á vörubílnum og svo verða valinkunnir kappar, annálaðir fyrir afl og dugnað, í burði. Sennilega verða liðin tvö: Eitt á Skaga og annað í Tungunum.

Það verður hlé á bloggi um nokkurn tíma vegna þessara flutninga.

Verði því sæl að sinni.

kalli

Engin ummæli:

Skrifa ummæli