Tilraunavefurinn
Fréttir af mér og fólkinu mínu
sunnudagur, maí 9
Hringur
Þá er búið að hreinsa yngri soninn af erfðasyndinni, ausa hann vatni og hann kominn í samfélag kristinna manna. Honum var gefið nafnið Hringur.
Frænka hans sem var skírð um leið og hann heitir Sandra Dögg.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli