fimmtudagur, apríl 15

Samræmd próf

Lokaundirbúningurinn er hafinn. Nemendur mínir eru að fara í samræmd próf í byrjun maí. Þessa dagana taka þeir extra vel eftir og spyrja óvenju mikið út í námsefnið. Það er fjör.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli