fimmtudagur, apríl 22

Reglulegt krútt af manni

Ég var að ræða við séra Gunnar í gærkvöldi. Við ætlum að hittast á laugardaginn þar sem hann ætlar að fylla út skýrslur vegna skírnar og nafngjafar sonarins.

Hann var að segja mér frá styrkveitingum Jóhannesar í Bónus í síðustu viku. Gunnar lét þau orð falla um stórkaupmanninn að hann væri reglulegt KRÚTT af manni.

Kalli

Engin ummæli:

Skrifa ummæli