Tilraunavefurinn
Fréttir af mér og fólkinu mínu
föstudagur, mars 26
Skattaskýrslan
Það er ótrúlegt hvað kerfi ríkisskattstjóra er orðið fullkomið. Maður eins og ég, sem hefur antipat á peningum og líður hálfundarlega í hvert sem hugurinn hvarlar að þeim, er ekki nema hálftíma að fylla út skattaskýrslu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli