fimmtudagur, mars 18

Ný símanúmar

Pabbi og mamma sendu óvænt inn styrkveitingu til símakaupa. Því arkaði ég í búð í gær og keypti tvo nýja síma. Nú höfum við ný númer, Gréta hefur 867 7388 og ég 867 6388

Gamli gemsinn hennar Grétu er ónýtur og batteríið í mínum er orðið mjög lélegt. Því höfum við ekki svarað mikið þegar hringt er (reyndar týndi ég mínum í tvo daga í vikunni). Þetta hefur komið sér illa þegar fólk hefur verið að reyna að ná í okkur. Sumir hafa gert ráð fyrir því c.a. sjö sinnum að við værum upptekin á fæðingadeildinni.


Bingó,
Kalli

Engin ummæli:

Skrifa ummæli