þriðjudagur, mars 2

Gestabókin

Rosalega hef ég gaman af því þegar einhver skrifar í gestabókina. Kannski vantar fólk hugmyndir til að hafa eitthvað að skrifa um. Hér er því reddað. Spurningin er fengin úr spurninga- og skemmtiþætti á Rás 1 á laugardögum og er svona: Hvað merkir orðið langbakur?

Kv.
Kalli

1 ummæli: