sunnudagur, febrúar 29

Sundlaugin í Borgarnesi

Við ætlum að fara í sund í Borgarnes á eftir. Það er von á Atla bróður mínum og Jakobi syni hans. Vi ætlum saman og heimsækja svo frænda okkar í leiðinni og fjölskyldu hans. Nú sefur Perlan en svo verður hún klár í sundið og við brunum uppeftir.

Bless,
Kalli

Sykurmolarnir í tölvunni, gráa platan á íslensku. Mjög góð hljómsveit!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli