Tilraunavefurinn
Fréttir af mér og fólkinu mínu
þriðjudagur, janúar 6
Fyrsti skóladagurinn á nýja árinu
Hákon var ekki enn búinn að hafa upp á frænda sínum, Magnúsi Óskari, í gær þega ég kom heim. En hann hafði frétt hjá kennaranum sínum að hann kæmi í þeirra bekk og ætti að sitja við hlið Hákonar. Sá var spenntur í morgun!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli