miðvikudagur, október 8

Myndir

Ætti ég ekki að skanna nokkarar myndir af krökkunum og biðja Sigurjón að hjálpa mér að koma þeim á vefinn? Þá er orðið gagna af síðunni. T.d. fyrir Peder í Danmörku og fleira fókl sem við þekjum en hefur ekki séð Perlu Maríu eða vill fylgjast með þroska þeirra beggja.

Ætti ég?

Hvað segir þú Dóra? Og þið hin?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli