miðvikudagur, september 10

Gestabókin

Já nú hafa þrír skrifað í gestabókina. Það er fínt. Þegar amma Perla og amma Gréta hafa líka skrifað þá held ég að allir þeir sem búast má við að hafi áhuga á efni síðunnar hafi kvittað fyrir sig.

Hákon er að lesa um síðasta Móhikanann. Hann tók bókina á bókasafninu og var að biðja mig að lesa hana fyrir sig.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli