fimmtudagur, apríl 8

Plata

Þótt ég hafi skrifað síðustu færslu hér að framan 1. apríl er hún ekkert gabb. Ég mun gera plötu í sumar. Eins gott að þú kaupir hana!

1 ummæli: