miðvikudagur, desember 16

Hver er Víkarinn?

Vinnur í sama húsi og ég.
Númer þrjú í röð systkina. Á þrjá bræður og þrjár systur.
Ég lék fótbolta með tveimur bræðranna, bæði í yngri flokkum og í meistaraflokki.

Hver er Víkarinn?

4 ummæli:

  1. Nafnlaus8:22 e.h.

    Vilborg Daða.
    kv.Anna Svandís

    SvaraEyða
  2. Já, rétt. Var þetta alltof létt?

    SvaraEyða
  3. Já frekar létt núna en í lagi að hafa létt inn á mili.
    Skemmtilegt að hlusta á ykkur Benna áðan á Lífæðinni.
    kv.Anna Svandís

    SvaraEyða
  4. Ég vissi hver þessi Víkari var í fyrstu tilraun, þannig hann hlýtur að hafa verið léttur :)

    SvaraEyða