Þetta er víst titillinn á jólaplötunni sem ég fjallaði um hérna fyrir fáeinum dögum. Linkurinn vísar á umfjöllun um verkefnið á heimasíðu Fella-og Hólakirkju.
Verð að segja þér frá því að Karitas Guðrún dóttir mín er í Listasmiðjunni Litrófi og ég var ánægð þegar ég sá að þú átt líka stóran þátt í því að gera þennan disk frábæran - vissi ekki af því fyrr en í gær að þú værir með :)
Sæll Frændi !
SvaraEyðaVerð að segja þér frá því að Karitas Guðrún dóttir mín er í Listasmiðjunni Litrófi og ég var ánægð þegar ég sá að þú átt líka stóran þátt í því að gera þennan disk frábæran - vissi ekki af því fyrr en í gær að þú værir með :)
Bestu kveðjur
Ingibjörg Óskarsdóttir
P.s. sjáumst kannski á útgáfutónleikunum.