sunnudagur, september 6

Hver er Víkarinn?

Hitti í dag bolvískan skipstjóra; frænda minn; reffilegan fullorðinn karl og eiginkonu hans; hláturmilda og hraustlega konu. Ég man reyndar ekki eftir þessum manni sem skipstjóra. Hann vann við annað seinni ár starfsævinnar. Konuna hans hitti ég oft þar sem hún starfaði. En það er samt eins og mig minni að hún hafi starfað á tveimur stöðum.

Hver eru þessi hjón?

2 ummæli:

  1. Nafnlaus9:45 e.h.

    Gunnar Júll og María móðursystir mömmu minnar
    kv Maggi Már

    SvaraEyða
  2. Jú, auðvitað.
    Næsta vísbending átti að vera um að Gunnsi væri systursonur afa míns, en Mæja væri enn meira skyld Magga Má en Gunnsi er skyldur mér.

    Ég hitti þau svo aftur núna í kvöld ásamt fleira fólki úr Víkinni.

    SvaraEyða