
Mamma gaf Dóru systur þessar myndir. Ég tók þær af henni til að skanna þær inn. Er þetta ekki dásamlegt?
Ég held að ég muni eftir því þegar myndin af okkur sitjandi upp við grindverk að drekka kókómjólk var tekin. Ég held að þetta sé við kirkjugarðinn við kirkju á Rauðasandi. Er það rétt munað mamma?
Það er svo Gunna Dóra frænka okkar sem er þarna með okkur á einni myndanna.
Þið eruð yndisleg og þetta er rétt hjá þér. Tókum okkur saman á Holtastígnum nokkrar fjölskyldur og fórum í Flókalund um helgi og þaðan keyrðum við á Rauðasand.
SvaraEyðaVæri alveg til í að fara aftur og labba svolítið þar um, t.d. út að Sjöundaá?
mamma
Það er svo gaman að gömlum myndum. Þú ert nú bara alveg eins Kalli minn. Þú breytist ekkert:o)
SvaraEyðaBestu kveðjur í kotið,
Heiðrún