mánudagur, apríl 20

Hugmynd

Næturvaktin
Dagvaktin
Fangafaktin (var ekki búið að gefa út að það yrði næsta sería?)

Mér þætti tilvalið að þegar Georg Bjarnfreðarson, Ólafur Ragnar og Daníel verða mættir á fangavaktina, hitti þeir þar fyrir Þór og Danna úr Lífs-myndum Þráins Bertelssonar.

Mér finnst þessi hugmynd mín ekki bara góð, heldur aldeilis brilljant! Sjáið ekki fyrir ykkur möguleikana sem handritshöfundarnir hafa í alla vega fléttur og vitleysisgang?
Þekkir ekki einhver lesenda Ragnar Bragason og getur bent honum á þennan möguleika?

3 ummæli:

  1. Nafnlaus11:21 f.h.

    Þetta er aljgörlega frábær hugmynd! Ég hef lengi beðið eftir endurkomu Þórs og Danna. Las reyndar í vetur að Þráinn ætlaði að gera lokamynd um þetta magnaða tvíeyki.

    Kv. Elmar Ernir

    SvaraEyða
  2. Algjörlega sammála mínum verri helming. Þetta er brilliant hugmynd hjá þér Charlie. X-Kalli

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus3:38 e.h.

    thad væri thá ekki til annars en ad bæta seríuna um vaktirnar... thví snillingarnir úr lífs-myndunum gætu aldrei gert neitt efni leidinlegt:) reyndar finnst mér nóg komid um Georg og félaga en er alveg til í meira um Thór og Daníel:) bestu kvedjur á klakann frá Bergen, Stebba:)

    SvaraEyða