mánudagur, mars 9

Hvar er Víkarinn?

Ég hef ekki rekist á Bolvíking í lengri tíma. Hvar eru þeir allir?

Reyndar hitti ég bæði Bigga Hreins og Axel Erni í sundi um daginn. En ég var búinn að spyrja um þá hérna.

Fátt fréttnæmt hérna um þessar mundir.

3 ummæli:

  1. sæll. varst þú á sýna og sjá kvöldi veraldarkeralda um daginn? þykist muna ég hafi hitt einhvern þar úr óþekktum andlitum. sendu mér línu á maggih@mmedia.is ef svo er.

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus6:37 e.h.

    Kalli!
    Það er lítið að gerast hér ??
    Móðir þín

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus10:57 e.h.

    Það er mjög lítið að gerast hér. Veit ekki betur en að þú hafir fengið heimsókn um helgina og það hafi verið teknar myndir.....
    Kveðja í bæinn.
    Halldóra.

    SvaraEyða